Nú erum við búnir að uppfæra veðurstöðina á Húsavík og var hún sett inn í veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Einnig var sett upp tenging við mælingar frá öldudufli Siglingastofnunar í Grímseyjarsundi þannig að þær sjáist á sama stað og upplýsingar úr veðurstöðinni.

Og nú geta allir fylgst með veðrinu á Húsavík með því að smella hér!

Þú ert hér: Heim Uncategorised Húsavík komin í veðurupplýsingakerfi M&T