Höfn komin í veðurupplýsingakerfið

Birt: 21 April 2009

Nýverið var veðurstöðin í Hvanney á Höfn í Hornafirði sett í hið nýja veðurupplýsingarkerfi M&T ehf.

Nú geta allir fylgst með veðrinu á Höfn með því að smella hér!